Námskeið

Rúnalist býður upp á námskeið í eftirfarandi:

Þæfing:  stutt kynning á ull, tilraunastykki, aðalstykki, sem fer eftir því hvert þema námskeiðsins er.  Námskeiðin geta verið stutt en einnig nokkrir dagar, allt eftir umfangi og óskum nemenda.

Leðursaumur A:  Kennt er að handsauma með söðlasaum smærri hlutir og gjarnan skreyta  þá með roði eða öðru skinni.  

Leðursaumur B:  Kennt er að sauma úr roði og leðri (íslenskt hráefni) buddur, gleraugnahús eða minni veski.  Kennt á staðnum.

Hægt er að panta námskeið og fá kennarann til að koma á annan stað en Stórhól.     

Fyrirspurn um námskeið  runalist@runalist.is