Rúnalist - vörur úr náttúrulegum hráefnum.

Ég heiti Sigrún Helga Indriðadóttir, borin og barnfædd Skagfirðingur.  Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á hvers kyns handverki og listsköpun.  Ég er

Um mig

Ég heiti Sigrún Helga Indriđadóttir, borin og barnfćdd Skagfirđingur.  Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á hvers kyns handverki og listsköpun. 

Ég er stúdent og garđyrkjufrćđingur  ađ mennt en hef auk ţess sótt ótal námskeiđ í handverki s.s. leđurvinnu, ţćfingu, pappírsgerđ, skrautskrift, silfursmíđi, körfugerđ, tálgun og vinnslu úr hornum og beinum. 

Ég bý í Skagafirđi, á Stórhóli í Lýtingsstađhreppi hinum forna.  Mađurinn minn er Ţórarinn Sverrisson og saman eigum viđ 5 börn fćdd 1997 - 1999 - 2001 - 2004 og 2011.   Viđ búum međ kindur, geitur, hross, hćnur og endur.  Viđ erum félagar í samtökunum BEINT FRÁ BÝLI  www.beintfrabyli.is  og seljum, lambakjöt, kiđlingakjöt, andaregg og landnámshćnuegg ásamt handverki, undir gćđamerki félagsins.

Ég er mikiđ náttúrubarn og hef mikiđ dálćti á ađ vinna úr náttúrulegu hráefni, sér í lagi íslensku.  Ég nota eins mikiđ af hráefni af eigin býli eins og kostur er.  Skinn og húđir eru sútađar fyrir mig hjá Lođskinni og Sjávarleđri á Sauđárkróki.  Annađ verka ég sjálf.  Ég hef einnig mikinn áhuga á endurvinnslu og endurnýtingu hráefnis og bý t.d. til pappír sem ég nota m.a. í myndverk og kort.

         

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf